Terror in Tinsel Town

Enn eitt dómgæsluslysið í NBA deildinni.  Þetta er einhver hlægilegasta tilraun til dómgæslu sem ég er augum borið.  Fjórir leikmenn fjúka í sturtu fyrir atvik sem varla réttlætir tæknivillu.  Odom og Davis með sitt hvora tæknivilluna hefði verið ásættanlegt en þeir allir í sturtu er bara hreinlega hlægilegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er það sem risaðelan sem ber nafnið david stern vill

tony (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband