Hvað sagði Kobe við LeBron?

Þeir sem sáu leikinn milli Lakers og Heat á jóladagskvöld hafa eflaust tekið eftir orðaskiptum milli Kobe og LeBron í lok fyrri hálfleiks eftir sóknarvillu sem dæmd var á Kobe.

Sumir segja að hann hafi sagt "I'm a champ... I'm a fucking champ" og gefið LeBron í skyn að þrátt fyrir slakan leik þarna á móti þríeykinu stóra frá Miami þá væri hann enn ríkjandi meistari og væri með nokkra málma á fingrum ólíkt LeBron.  Aðrir telja hann hafa einfaldlega sagt "Great job... great fucking job" og LeBron svarað til baka "You frustrated?"

Þó hið fyrra hafi mun meira skemmtanagildi hallast ég þó að því síðara.  Hvað haldið þið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kobe: "Good ****ing job"
Lebron: "(unknown).. Don't get frustrated"
Kobe: "I don't get frustrated, nope"


En hvað er þetta með Lakers og Jóladag?

Kobe 8 (IP-tala skráð) 27.12.2010 kl. 13:22

2 identicon

hann spurði lebron hvað hann fekk í jólagjöf;)

Bjarki (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 07:45

3 Smámynd: Emmcee

Eða... "Mínir skór eru flottari en þínir!"

Emmcee, 2.1.2011 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband