Orlando, Washington og Phoenix skiptast á leikmönnum

Nú þegar styttist í að leikmannaskiptaglugginn lokist í febrúar eru skrifstofur NBA liðanna á suðupunkti.  Óstaðfestar fregnir herma að Orlando Magic, Washington Wizards og Phoenix Suns hafi samið um leikmannaskipti sín á milli:

  • Orlando fá Hedo Turkoglu aftur og Jason Richardson frá Phoenix og Gilbert Arenas frá Washington
  • Washington fá Rashard Lewis
  • Phoenix Suns fá Vince Carter, Mickael Pietrus og Marcin Gortat.

Satt best að segja er ég á báðum áttum hvort eitthvert þessarra liða komi betur út úr þessum skiptum.  Orlando buffa upp sóknarleikinn á kostnað varnarleiks, Wizards fá sítrónu aldarinnar og Marcin Gortat mun vonandi blómstra í Phoenix

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Emmcee

Melo og Kobe í sama liði?  Aaaaaaaaahahahaha... einmitt!

Emmcee, 23.12.2010 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband