Nú þegar styttist í að leikmannaskiptaglugginn lokist í febrúar eru skrifstofur NBA liðanna á suðupunkti. Óstaðfestar fregnir herma að Orlando Magic, Washington Wizards og Phoenix Suns hafi samið um leikmannaskipti sín á milli:
- Orlando fá Hedo Turkoglu aftur og Jason Richardson frá Phoenix og Gilbert Arenas frá Washington
- Washington fá Rashard Lewis
- Phoenix Suns fá Vince Carter, Mickael Pietrus og Marcin Gortat.
Satt best að segja er ég á báðum áttum hvort eitthvert þessarra liða komi betur út úr þessum skiptum. Orlando buffa upp sóknarleikinn á kostnað varnarleiks, Wizards fá sítrónu aldarinnar og Marcin Gortat mun vonandi blómstra í Phoenix
Athugasemdir
http://bleacherreport.com/articles/546412-nba-trade-rumors-could-carmelo-anthony-to-la-lakers-now-happen-with-sasha-move?utm_source=facebook.com&utm_medium=referral&utm_campaign=share
Já Takk! :)
Kobe 8 (IP-tala skráð) 23.12.2010 kl. 08:16
Melo og Kobe í sama liði? Aaaaaaaaahahahaha... einmitt!
Emmcee, 23.12.2010 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.