Menn orðnir desperate í Miami?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sökkar fyrir allan saurinn þetta lið ; )

Ómar Ingi, 16.11.2010 kl. 19:16

2 identicon

Þetta kemur reyndar ekki á óvart. Miami áhorfendur eru þekktir fyrir að vera óhemju slakir.

Þegar Miami vann um árið var ekki fullt á leikjum liðsins fyrr en seint í úrslitakeppninni.

Ekki einu sinni á stórleikjunum var fullt hjá þeim og yfirleitt mátti sjá hálftóma höll.

Fór á leik með þeim undir lok tímabilsins það ár og sá Bulls vinna þá þar sem leikmenn Miami höfðu ekki mikinn áhuga á blessuðum leiknum.

Þeir áhorfendur sem nenntu á leikinn voru ekkert mikið að skilja það og eyddu öllum tímanum í að hrauna yfir þessa kalla og baula á þá.

Mjög sérstakt.

President (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband