Chris Paul er ólöglega góđur körfuboltaspilari

Chris Paul sýndi ţađ í gćr ađ hann er hands-down besti leikstjórnandi deildarinnar.  6 stođsendingar í fyrsta hluta, 10 ţegar flautađ var í hálfleik og 19 kvikindi ţegar leik lauk.  Lék sér ađ hverjum ţeim sem tók ţađ ađ sér ađ dekka hann, hvort sem hann hét Carlos Arroyo, James Jones eđa jafnvel Dwyane Wade.  Drengurinn er bara hreinlega listamađur međ boltann og unun ađ horfa á hann leika listir sínar. 

Jones lenti var settur á skauta seint í síđari hálfleik og var eins og belja á svelli ađ reyna ađ halda sér í jafnvćgi eftir leiftursnöggt crossover frá Paul.  Réttilega dćmdur ruđningur á Paul ţarna á eftir en heimskulega dćmd tćknivilla á hann einnig fyrir ţađ eitt ađ sveifla hnefanum eftir ţessi tilţrif.  Nasista-tćknivillureglu NBA eru komnar í full effect.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sammála

T-Bone Stefánsson (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 20:33

2 identicon

Hann fékk klárlega tćknivillu fyrir ađ vera ólöglega góđur í körfubolta!!

Ingvar (IP-tala skráđ) 6.11.2010 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband