Er pínu að hata Ray Allen núna
6.11.2010
Þessi troðsla gerði út um leikinn í framlengingunni í gær. Gamli got plenty game ennþá. Frábær vörn, herra Korver. Við tökum þá í desember. Þá ætti Búserinn að vera kominn til baka.
6.11.2010
Þessi troðsla gerði út um leikinn í framlengingunni í gær. Gamli got plenty game ennþá. Frábær vörn, herra Korver. Við tökum þá í desember. Þá ætti Búserinn að vera kominn til baka.
Athugasemdir
Æi samt smá óheppinn Korver greyið þó þetta líti illa út, ætlaði að hjálpa á pickinu með því að fara út í boltamanninn.
En HEY hvar er vídeó af Derrick Rose með two handed of the dribble sick troðslu á móti Knicks???
Ingvar (IP-tala skráð) 6.11.2010 kl. 21:06
Jú, ég er dáldið vondur við Korver þarna. Erfitt að dekka jafn reynslumikinn leikmann og Ray Allen í þessari stöðu. Hefði Korver farið undir í skríninu hefði Allen poppað út og fengið opinn þrist. Korver reynir því að hlaupa í gegnum skrínið og elta Allen en Allen rúllar inn í teiginn og fær fína sendingu frá Pierce. Hjálpin hefði kannski mátt vera meiri.
Hvað varðar suddann frá Rose, þá er ég langt á undan þér.
http://emmcee.blog.is/blog/emmcee/entry/1113313/
Emmcee, 7.11.2010 kl. 09:22
Ítarleg úttekt á þessari sókn:
http://nbaplaybook.com/2010/11/06/ray-allens-game-clinching-dunk
Emmcee, 7.11.2010 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.