Í kvöld...
5.11.2010
Kúdos til St2 Sport fyrir þetta. Hornets hafa verið á fleygiferð og CP3 með svakalegar tölur so far. Allt útlit fyrir að Trevor Ariza hafi verið akkúrat það sem liðið vantaði. Nú kemur í ljóst hvort einhver innistæða sé til fyrir þessu hjá Hornets því Miami Heat maskínan er farin að hitna.
HookUp: NBA Ísland
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: NBA, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.