Fyrir þá sem ekki þekkja þá er þessi lína úr gömlu A Tribe Called Quest lagi.
Þetta er semsagt þessi Luol Deng sem Bulls vildu ekki treida til Lakers fyrir einhvern gaur sem heitir Kobe Bryant árið 2007. Kobe hafði reyndar töluvert með það að gera líka, en ég hef reyndar aldrei litið Deng sömu augum síðan og búist við mun meiru af honum en hann hefur skilað. Career night fyrir Deng í gær, 40 stig (14/19) á 41 mínútu. Vel gert hr. Deng - meira svona.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.