Blake Griffin með mögnuð tilþrif í sínum fyrsta NBA leik

Fyrsta official karfan sem hann skorar á sínum ferli... ekki slæm byrjun þetta.

Griffin bregður sér í leikstjórnandahlutverkið í þessari sókn.  Mögnuð sending.

Endaði leikinn með 20 stig (8/14), 14 fráköst og 4 stoðsendingar.  ROY?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband