Fyrsti leikur Miami Heat í kvöld

Undirbúningstímabilið er hafið og fyrsti leikur Miami Heat verður í kvöld gegn Detroit Pistons í Miami.  Leikurinn verður sýndur beint á NBA-TV úti en ég veit ekki hvort hann sleppi í gegn hjá Evrópuútgáfu NBA-TV sem við sjáum hérna hjá Digital Ísland.  Það verður alla vega forvitnilegt að sjá hvernig The Big Three hafi tekist að pússa sig saman í sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband