Uppfært á 3 mín. fresti. Skýringar
5.10.2010
Þetta er jafn fyndið og þetta er disturbing... Red Auerbach rúllar nokkra hringi í gröfinni.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: NBA, WTF?! | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Hvernig er hægt að vera atvinnumaður í körfubolta og samt verið með man-boobs??
Og voðalega eru Celtics menn að reyna að sýna öllum hvað það er mikil stemmning í hópnum. Þetta fer að verða eins og Stjarnan í fótboltanum.
President (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 11:32
Rólegur Hr. Lakers...
Voru þínir menn ekki að tapa með 19 stigum fyrir Timberwolves í gær? Haha
Emmcee, 5.10.2010 kl. 12:21
Já shit. Ég er farinn að panikka
Þetta er samt asnalegt. Leikmenn að setja myndbönd af sjálfum sér að sýna hvað þeir eru hressir.
President (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 13:54
Ég ætla að fá Captain Claessen til að skella svona af okkur strákunum í kvöld eftir fyrstu æfinguna í ,,Nýja Seljaskóla"
KJ (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 19:25
ÍR-ingar eru löngu búnir að gera þetta. Ruddu brautina í svona locker-room yfirbrennslu fyrir nokkrum árum.
http://www.irsida.is/media/w450/3b82a8bbd13ce09c.jpg
Ég treysti hins vegar á að fá video á youtube eftir æfinguna í kvöld.
Emmcee, 5.10.2010 kl. 20:46
CC brást skyldu sinni að þessu sinni...ég legg þetta verkefni undir einhvern annan.
Ekki skrítið að capítaninn vilji ekki vera viðloðinn videó úr búningsklefa ÍR-liðsins sbr. ,,þumallinn hans Ómars" myndbandið.
KJ (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 14:15
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Like á þetta, takk.
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hvernig er hægt að vera atvinnumaður í körfubolta og samt verið með man-boobs??
Og voðalega eru Celtics menn að reyna að sýna öllum hvað það er mikil stemmning í hópnum. Þetta fer að verða eins og Stjarnan í fótboltanum.
President (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 11:32
Rólegur Hr. Lakers...
Voru þínir menn ekki að tapa með 19 stigum fyrir Timberwolves í gær? Haha
Emmcee, 5.10.2010 kl. 12:21
Já shit. Ég er farinn að panikka
Þetta er samt asnalegt. Leikmenn að setja myndbönd af sjálfum sér að sýna hvað þeir eru hressir.
President (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 13:54
Ég ætla að fá Captain Claessen til að skella svona af okkur strákunum í kvöld eftir fyrstu æfinguna í ,,Nýja Seljaskóla"
KJ (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 19:25
ÍR-ingar eru löngu búnir að gera þetta. Ruddu brautina í svona locker-room yfirbrennslu fyrir nokkrum árum.
http://www.irsida.is/media/w450/3b82a8bbd13ce09c.jpg
Ég treysti hins vegar á að fá video á youtube eftir æfinguna í kvöld.
Emmcee, 5.10.2010 kl. 20:46
CC brást skyldu sinni að þessu sinni...ég legg þetta verkefni undir einhvern annan.
Ekki skrítið að capítaninn vilji ekki vera viðloðinn videó úr búningsklefa ÍR-liðsins sbr. ,,þumallinn hans Ómars" myndbandið.
KJ (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.