Ég sem hélt að NBA deildinn ætlaði að taka stíft á möguleikum dómara að hafa áhrif á gang leikja eftir Tim Donaghy hneikslið. Þvert á móti ætla þeir að útbúa dómara deildarinnar með reglugerð sem veitir þeim umboð til að flauta tæknivillu við nánast minnstu stunu inni á vellinum. Þetta er ekkert minna en ótrúlegt:
At the referees' annual meeting in Jersey City, N.J., on Thursday, the league announced the guidelines for technical fouls will expand to include "overt" player reactions to referee calls. Referees have been instructed to call a technical for:
Players making aggressive gestures, such as air punches, anywhere on the court.
Demonstrative disagreement, such as when a player incredulously raises his hands, or smacks his own arm to demonstrate how he was fouled.
Running directly at an official to complain about a call.
Excessive inquiries about a call, even in a civilized tone.
In addition, referees have been instructed to consider calling technicals on players who use body language to question or demonstrate displeasure, or say things like, "Come on!" They can also consider technicals for players who "take the long path to the official", walking across the court to make their case.
Nokkuð ljóst að Kiddi Óskars hefur fengið fyrsta afritið af reglugerðinni fyrir leik ÍR-inga gegn Fjölni í síðustu viku, þar sem hann dæmdi tæknivillu á Sovic fyrir að hrista hausinn eftir dóm. Hann vissi sko hvað hann var að segja með þessu... þú'st, "body language" eins og hann orðaði það. Magnað þegar dómarar lesa hugsanir.
Nú þarf alla vega Joe Crawford ekki að hafa áhyggjur af því að fá skammir fyrir að henda mönnum eins og Tim Duncan út úr húsi fyrir að hlæja á bekknum.
HookUp: ESPN.com
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 27.9.2010 kl. 10:24 | Facebook
Athugasemdir
Jæja þetta bjargar kannski mínum manni KG frá því að enda ferilinn með brotið bringubein...
KJ (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.