Converse is back!

Töff auglýsing frá Converse.  Ég er að fíla hvert Nike ætla að fara með Converse brandið.  Samt sorglegt að það hafi þurft Nike til að rífa þetta gamla klassíska merki upp.  Er einhver hérna inni sem hefur ekki átt par af Chuck Taylor's?

Dr. J, Jim Jones, Carlos Arroyo, God Shammgod, Kenny Anderson og fleiri hetjur birtast í þessari auglýsingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Smart

Ómar Ingi, 26.9.2010 kl. 11:52

2 identicon

Converse dó þegar Magic & Bird hættu!

Kobe 8 (IP-tala skráð) 28.9.2010 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband