Stjörnufræðingurinn Ron Artest
23.9.2010
Í viðtali við dagblað í San Diego, eftir að hafa rætt plön Lakers liðsins um þriðja titilinn á þremur árum, fór Ron Artest með umfjöllunarefnið langt langt laaaaaaaangt út í geim:
Pluto is not even a planet any more, which Im very disturbed about, he continued. When I grew up, Pluto was a planet. And now Im 25 and I turn around and Plutos no longer a planet. I gotta find that guy (who changed its planetary classification) and elbow him in the nose.
I love Pluto. Everybody loves Pluto.
Ooookey, Ron Ron...
HookUp: Sign On San Diego
Athugasemdir
Djöfull er ég sammála Ron Ron.
Þetta er búið að trufla mig mikið. Hverjum datt eiginlega í hug að láta Pluto ekki vera reikistjörnu lengur.
Skandall.
Áfram Plútó!
President (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 09:40
Nákv... hver gerir svona?!
Emmcee, 24.9.2010 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.