Ný tegund leikbúninga fyrir NBA deildina næsta tímabil

NBA deildin hefur samið við Adidas um að skaffa búninga fyrir öll lið á næstu leiktíð.  Adidas ríður á vaðið og opinberar nýjustu tækni í íþróttafatnaði - NBA Revolution 30.  30% léttari en önnur efni sem notuð hafa verið í leikbúninga fram að þessu og þorna tvisvar sinnum hraðar. 

 ept_sports_nba_experts-348151442-1285194400

HookUp:  Ball Don't Lie


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Frekar ljótir svona við fyrstu sýn

Ómar Ingi, 23.9.2010 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband