Michael Beasley sendur til Minnesota
11.7.2010
Miami Heat sendu Michael Beasley til Minnesota Timberwolves um daginn fyrir draft pick í annarri umferð í 2011 draftinu. Einkennilega lítið að mínu mati og bjóst ég við að meira fengist fyrir þennan efnilega leikmann sem þó hefur ekki tekist að sýna neinar rósir hjá Miami. Svo kemur þetta í ljós...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.