John Wall fer til Washington Wizards
25.6.2010
Draftið kláraðist í gær og lítið um óvænta atburði. John Wall fór til Washington Wizards í fyrsta valrétti og Evan Turner til Philadelphia 76ers í öðrum. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Wizards spila úr sínum spilum núna með tvo sterka leikstjórnendur í liðinum sem eru báðir mjög frekir á boltann. Kæmi mér ekki á óvart að Wizards reyni að senda Arenas eitthvað í burtu. Hér er annars röðin á valinu eins og það kom út, þó einhverjar breytingar gætu hafa orðið stuttu eftir:
1 Washington Wizards, John Wall - PG, Kentucky
2 Philadelphia 76ers, Evan Turner - SG, Ohio St.
3 New Jersey Nets, Derrick Favors - PF, Georgia Tech
4 Minnesota Timberwolves, Wesley Johnson - SF, Syracuse
5 Sacramento Kings, Greg Monroe - C, Georgetown
6 Golden State Warriors, Ekpe Udoh - PF, Baylor
7 Detroit Pistons, DeMarcus Cousins - PF Kentucky
8 LA Clippers, Paul George - SF, Fresno St.
9 Utah Jazz, Xavier Henry - SG, Kansas
10 Indiana Pacers, Ed Davis - PF, North Carolina
11 New Orleans Hornets, Luke Babbitt - SF, Nevada
12 Memphis Grizzlies, Gordon Hayward - SF, Butler
13 Toronto Raptors, Cole Aldrich - C, Kansas
14 Houston Rockets, Al-Farouq Aminu - SF, Wake Forest
15 Milwaukee Bucks, Kevin Seraphin - PF
16 Minnesota Timberwolves, Patrick Patterson - PF, Kentucky
17 Chicago Bulls, James Anderson - SG, Oklahoma St.
18 Oklahoma City Thunder, Hassan Whiteside - C, Marshall
19 Boston Celtics, Dominique Jones - SG, South Florida
20 San Antonio Spurs, Craig Brackins - PF, Iowa St.
21 Oklahoma City Thunder, Larry Sanders - PF, VCU
22 Portland Trail Blazers, Damion James - SF, Texas
23 Minnesota Timberwolves, Jordan Crawford - SG, Xavier
24 Atlanta Hawks, Quincy Pondexter - SF, Washington
25 Memphis Grizzlies, Eric Bledsoe - PG, Kentucky
26 Oklahoma City Thunder, Tibor Pleiss - C
27 New Jersey Nets, Armon Johnson - PG, Nevada
28 Memphis Grizzlies, Daniel Orton - PF, Kentucky
29 Orlando Magic, Terrico White - PG, Mississippi
30 Washington Wizards, Tiny Gallon - PF, Oklahoma
Athugasemdir
Ég get ekki sagt annað en að ég sé rosalega feginn að Hornets hafi ekki endað með hvítan SF sem heitir Luke Babbitt eins og þessi upprunanlega röðun sýnir. Eitthvað sem segir manni að þessi blanda (asnalegt nafn og hvítingi) sé ekki vænleg til árangurs.
Trausti Stefánsson (IP-tala skráð) 28.6.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.