Eftir að hafa farið beint í lóðin eftir 5 leikinn gegn Phoenix Suns, þar sem hann skoraði sigurkörfuna á ævintýralegan hátt, tókst Ron Artest að mæta of seint á æfingu daginn eftir, og uppskar sekt fyrir. Henny er greinilega aldrei langt undan þó Ron Ron sé allur í grænmetisréttum og lyftingum eftir leiki. Eða þá bara að Ron Ron er ekki viðbjargandi þegar að stundvísi kemur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.