Getgátur um meiðsli LeBron James
7.5.2010
Official skýringin er sú að hann er aumur og slappur í olnboganum en ætlar samt að spila í gegnum þetta. Svo er spurning hvort þetta er ekki bara sálfræðihernaður. Fá Boston til að slaka á nú þegar þeir eru komnir á heimavöll og vita til þess að BronBron er hálfur. Ég held hins vegar að það sé nokkuð öruggt að íþróttameiðsli hafi sjaldan eða aldrei fengið jafn mikla umfjöllun. Cleveland mæta Boston í þriðja leiknum núna í kvöld.
Athugasemdir
Leibbi gæti spilað þetta með eina hönd í lagi og samt unnið Boston EINN
Ómar Ingi, 8.5.2010 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.