Mögnuð hreyfing hjá Rajon Rondo
5.5.2010
Þessi gaur er að bera Boston liðið alla þá leið sem það er komið núna. Mikill leiðtogi á gólfinu þó hann geti ekki skotið til að bjarga lífi sínu. Ótrúleg karfa hjá stráknum í öðrum leik gegn Cleveland um daginn.
Athugasemdir
Víst getur hann skotið og skorað til að bjarga lífi sínu. Lítði á All-Star Horse leikinn sem hann glímdi við Kevin Durant í mikilli þriggjastiga keppni
helgi (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 19:17
Ok, þá skulum við segja að hann geti skotið, rétt til að bjarga eigin lífi. Hann er engin stórskytta þó honum hafi tekist að klöngra niður einum þrist þarna á móti Cavs í leik 2.
Emmcee, 5.5.2010 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.