LeBron James MVP
1.5.2010
Kemur það einhverjum á óvart? Magnað tímabil hjá stráknum og augljóst að hann er nú þegar orðinn einn af elítuleikmönnum í sögu deildarinnar. Tölfræði hans segir allt sem segja þarf (í svigunum er sæti hans í deildinni í hverju flokki):
29,7 stig (#2)
7,3 fráköst (#47)
8,6 stoðsendingar (#6)
3,4 tapaðir
2,49 asst/turnover
1,6 stolnir (#10)
1,0 varin skot (#51)
50% nýting
33,3% nýting í þriggja
32,4 í framlag (#1)
31 double-double (#20)
Nú hins vegar kemur að því að hann sýni heimsbyggðinni að hann sé sá leiðtogi sem hann þykist vera og vinni titil fyrir Cleveland borg.
LeBron James leikmaður ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
MORE THAN A GAME
Ómar Ingi, 1.5.2010 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.