LeBron James MVP

Kemur það einhverjum á óvart?  Magnað tímabil hjá stráknum og augljóst að hann er nú þegar orðinn einn af elítuleikmönnum í sögu deildarinnar.  Tölfræði hans segir allt sem segja þarf (í svigunum er sæti hans í deildinni í hverju flokki):

29,7 stig (#2)
7,3 fráköst (#47)
8,6 stoðsendingar (#6)
3,4 tapaðir
2,49 asst/turnover
1,6 stolnir (#10)
1,0 varin skot (#51)
50% nýting
33,3% nýting í þriggja
32,4 í framlag (#1)
31 double-double (#20)

Nú hins vegar kemur að því að hann sýni heimsbyggðinni að hann sé sá leiðtogi sem hann þykist vera og vinni titil fyrir Cleveland borg.


mbl.is LeBron James leikmaður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

MORE THAN A GAME

Ómar Ingi, 1.5.2010 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband