Dr. Dre lofar Detox á þessu ári

Er hér ásamt Jimmy Iovine, stjórnanda Interscope útgáfufyrirtækisins, að spjalla við Mariu Bartiromo hjá CNBC um Beats By Dr. Dre heddfónin og framtíðina í tónlist. Gerir sér lítið fyrir og lofar að Detox verði gefin út á þessu ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Promises Promises

Ómar Ingi, 7.4.2010 kl. 10:04

2 Smámynd: Emmcee

I'll believe it when I see it.

Emmcee, 7.4.2010 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband