Eitt stćrsta öppsett í sögu háskólaboltans

Efsta liđiđ í Midwest riđlinum, liđ Kansas háskólans féll í gćr fyrir háskóla frá norđanverđu Iowa fylki (UNI) sem var stađsett í 9. sćti ţegar rađađist í sćti fyrir March Madness.  Liđ Kansas háskólans hafđi veriđ spáđ sigri í ţessari keppni af mjög mörgum, ekki síst forsetanum sjálfum Barrack Obama, en uppskar ekki eftir ţví.  UNI byrjađi af krafti og náđi góđri forystu ţó ţeir hafi ekki náđ ađ hrista Kansas alveg af sér, ţar sem ţeim tókst ađ saxa hćgt og rólega aftur á forystuna.  Ćsispennandi lokamínútur og leikurinn endađi međ óviđbúnum en glćsilegum sigri UNI.

Nokkur stórliđ hafa dottiđ óvćnt úr keppni ţađ sem af er keppni ţetta áriđ, eins og t.d. Georgetown sem féll fyrir Ohio, Vanderbilt sem féll fyrir Murray St, Clemson og Temple.  Ţetta hins vegar bendir ađeins á ađ úrslitakeppni er allt önnur keppni en deildarkeppnin og góđur árangur í deildarkeppni segir minnst um hvernig menn ćtla ađ höndla pressuna sem fylgir útsláttarfyrirkomulagi.  Mönnum er refsađ grimmilega fyrir ađ eiga slćman dag og koma illa undirbúnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband