Jason Kidd er ótrúlegur leikmađur
2.3.2010
Ekki nóg međ ađ vera 37 ára ađ spila á móti 23 ára guttum, heldur spilar hann hvorki meira né minna en 46 mínútur gegn Atlanta Hawks um daginn í framlengdum leik. Skilar 19 stigum, 16 fráköstum og 17 stođsendingum í hús og tekst međ ótrúlegri kćnsku ađ fiska tćknivillu á Mike Woodson, ţjálfara Hawks. Ekki jafn snöggur í hreyfingum eins og áđur en snöggur er hann ađ hugsa og nýta sér öll tćkifćri. Ţeir sem eru ađ velta ţví fyrir sér hvađ Basketball IQ er, ćttu ađ horfa á ţetta aftur og aftur.
Jason Kidd er ekki tignarlegasti leikmađurinn inn á vellinum og hreyfingar hans eru orđnar ansi stirđbusalegar, en hann skilar tölum sem á ekki ađ vera mögulegt ađ ná af manni á hans aldri.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.