LeBroninem lippsínkar við Forever

Hann ætti nú að kunna textann.  Lagið var í myndinni hans, More Than A Game.  Hann á samt ekkert í Em með þetta vers.  Eitt allra svakalegasta vers síðasta árs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Farðu samt ekki að grenja

Ómar Ingi, 23.1.2010 kl. 22:43

2 Smámynd: Emmcee

Jeje...

Emmcee, 23.1.2010 kl. 22:55

3 identicon

I'm Hannibal Lecter so just in case you thinkin of saving face...

Auðnin (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 14:05

4 identicon

Hvað er að gerast.....svartur maður að þrykkja út rímum eftir hvítan mann. Er semsagt núna kúl að vera hvítur???

Stálið (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 15:55

5 identicon

LeBron er töffari!

En hvernig er það er Super bowl ekki sýndur hérna heima?

Kobe 8 (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 19:14

6 identicon

Super Bowl er sýndur á ESPN America sem þú færð í gegnum SkjáHeim.

Hafir þú ekki aðgang að því þá verður skemmtistaðurinn SPOT í Kópavogi með Super Bowl partý.

President (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 20:15

7 Smámynd: Ómar Ingi

Aumingjarnir á Stöð 2 skiptu út NFL í staðinn fyrir Franska fótboltann snilldar move eða þannig.

Ómar Ingi, 25.1.2010 kl. 14:26

8 identicon

Þá fyrir að sjá Eiður smára

Jason Orri (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 15:05

9 identicon

Geta séð Eið Smára jafn mikið í NFL eins og í franska boltanum

President (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband