Færsluflokkur: NBA
Rudy, for the win!
21.11.2010
Eflaust mjög sweet fyrir Rudy Gay að klára þennan leik svona og ekki verra að setja síðasta skotið í grímuna á LeBron James.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Game Recognize Game
21.11.2010
Blake Griffin treður fram og aftur yfir allt Knicks liðið og fær ríspekt frá Stoudemire. STAT kannski að átta sig á því að það er annar power dunking power forward kominn í deildina og hann þurfi að step his game up. Respect! Knicks unnu samt leikinn... Blake Griffin Rookie Of The Year?
NBA | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Darko Milicic er með madd game
20.11.2010
Ég þurfti heldur betur að nudda augun í morgun þegar ég sá þessa tölfræði:
Kevin Love - 0 stig (0/7), 7 fráköst, 3 stoðsendingar og 0 blokk.
Darko Milicic - 23 stig (10/18), 16 fráköst, 5 stoðsendingar og 6 blokk.
Ég hélt að ég hefði farið línuvillt, eða að NBA.com hefði ruglað nöfnunum á þeim félögum. Kallinn með career leik í nótt gegn Lakers og þvílík frammistaða. Joe Dumars á eftir að garga "I knew it!!" þegar hann sér þetta. En við skulum nú alveg slaka. Sólin skín annað slagið á hundsrass og því ber að taka þessu með fyrirvara. Býst hins vegar fastlega við að David Kahn sendi Chris Webber SMS að minna hann á Vlade Divac samanburðinn.
Darko er reyndar að pósta career tölum í öllum þáttum nema skotnýtingu í vetur og hér fer hann illa með nýliðann Blake Griffin.
NBA | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Michael Beasley the go-to guy?!
19.11.2010
Þvílíkur vetur hjá Beasley. Virðist vera að blómstra í small forward stöðunni hjá Minnesota. 22 stig og yfir 50% nýting í þristum... og nú þetta - buzzer til að vinna leikinn gegn Clippers.
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Russell Westbrook er fáránlega snöggur
19.11.2010
Nice D, Russ...
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Scott Raab fær ekki lengur að horfa á leiki með Miami Heat...
Everybody's a critic. At 4:01 P.M. yesterday, I get this e-mail from Tim Donovan, head of media relations for the Miami Heat:
"Scott:
You are no longer welcome at our building and will not be credentialed moving forward.
Tim"
That's it. That's the whole e-mail. So I send back an e-mail at 4:04 asking why.
No reply.
Scott kallaði reyndar LeBron "The Whore of Akron", en samt... stay classy, 'Bron.
HookUp: The Esquire
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Shaq fer á kostum í Boston borg
18.11.2010
Kíkir á hinn margrómaða Cheers bar...
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
White Boy Smash!
18.11.2010
Gordon Hayward nýliði Utah Jazz smellir á Travis Outlaw...
NBA | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)