Færsluflokkur: NBA

Þetta er Brian Scalabrine

Flott vörn hjá kallinum á krúsjal mómenti í leiknum...


Orlando, Washington og Phoenix skiptast á leikmönnum

Nú þegar styttist í að leikmannaskiptaglugginn lokist í febrúar eru skrifstofur NBA liðanna á suðupunkti.  Óstaðfestar fregnir herma að Orlando Magic, Washington Wizards og Phoenix Suns hafi samið um leikmannaskipti sín á milli:

  • Orlando fá Hedo Turkoglu aftur og Jason Richardson frá Phoenix og Gilbert Arenas frá Washington
  • Washington fá Rashard Lewis
  • Phoenix Suns fá Vince Carter, Mickael Pietrus og Marcin Gortat.

Satt best að segja er ég á báðum áttum hvort eitthvert þessarra liða komi betur út úr þessum skiptum.  Orlando buffa upp sóknarleikinn á kostnað varnarleiks, Wizards fá sítrónu aldarinnar og Marcin Gortat mun vonandi blómstra í Phoenix

 


LaMarcus Aldridge smellir á Michael Beasley

Beasley fær samt bjartsýnisverðlaun ársins fyrir þessa tilraun til varnar.


Bull þessi drengur


In Your Face!

Kobe er ekki alveg jafn mjúkur í þessu og Shane Battier, en Rose setti þennan bókað í smettið á honum. 

6a00d8341c506253ef0148c6a11730970c-pi


Derrick Rose er snillingur

Þvílíkur leikmaður...


Hafðu þetta herra Hickson

James Harden fer milli stranda og hamrar í smettið á JJ Hickson...


Bulls leggja meistarana

Finally, eftir 7 töp í röð gegn LA Lakers (sem ná aftur til 2006) ná Bulls loksins að landa sigri gegn þeim.  Hann var ekki fallegur en +1 í "W" dálkinn á töflunni engu að síður.  Rose solid að vanda með 29 stig og 9 stoðsendingar.  Kobe 23 stig og 7 stoðsendingar (9/23 í skotum). 

Bulls líta bara nokkuð vel út núna loks þegar Boozer er kominn á fullt með liðinu.


FACE!


Blake Griffin er einfaldlega bara villidýr

Hún var dæmd af þessi, en þó mikið augnayndi...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband