Færsluflokkur: Sjónvarp
Lekið myndband úr "Shaq VS" þáttunum
20.8.2009
Eins og flestir vita er Shaq byrjaður með sjónvarpsþætti þar sem hann skorar á helstu íþróttamenn heims í þeirra íþróttagreinum. Í einum af þessum þáttum mun hann mæta boxaranum Oscar De La Hoya í hringnum og hefur myndbandi frá þeim upptökum lekið á netið. Þetta er hreint ótrúlegt að sjá þar sem De La Hoya er 178 á hæð og eitthvað um 70-75 kg og Shaq er uhh... STÆRRI.
Myndir frá upptökum á þáttunum.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 13:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Shaq í Tonight Show
18.8.2009
Síðan á föstudaginn sl...
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)