Færsluflokkur: Íþróttir
Ákvörðunin um hvar hann ætlar að spila komandi leiktíð verður opinberuð á morgun fimmtudaginn 8. júlí í klukkutíma löngum þætti á ESPN. Löbrán hatar ekki athyglina, það er á tæru.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
STAT er svo gott sem farinn til New York Knicks, á lokasprettinum að semja til 5 ára fyrir $100 mills. Þessu frekar til stuðnings hafa Phoenix Suns samið við Hakim Warrick til að fylla í skarðið, fyrir $18 mills til 4 ára. STAT hafði þar áður hafnað $96 mills frá Suns. Warrick er þokkalegur framherji sem ekki hefur fengið mikinn sjens í deildinni fram að þessu, með aðeins 19 mín í leik hjá Bulls í fyrra. Hann á eflaust eftir að blómstra með Steve Nash við hliðina á sér.
Stoudemire er fer hins vegar til New York Knicks og verður þar aftur undir stjórn Mike D'Antoni, en svo virðist sem þeir hafi grafið stríðsöxina og séu orðnir voða góðir vinir. STAT segir að nú þurfi Knicks bara að sækja Tony Parker og Carmelo Anthony. Nú er einnig orðrómur á kreiki að Knicks ætli að senda David Lee frá sér í þriggja liða treidi til að fá Monta Ellis. Það verður spennandi að sjá hvernig Knicks tekst til við að byggja upp í kringum Stoudemire.
Steve Kerr, fyrrverandi framkvæmdastjóri Phoenix Suns, sagði einnig skilið við liðið í júní eftir að eigandi liðsins hafði farið fram á að hann lækkaði sig í launum, en hann er margrómaður aurapúki. Allt hlutir sem hafa eflaust spilað inn í ákvörðun Amar'e.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
LeBron James til Chicago Bulls?
2.7.2010
Annað hvort vita vefstjórar vefverslunar NBA.com eitthvað sem við hin vitum ekki eða þá að þeir eru að gleyma sér í æsingnum því nú fyrir stuttu stóðu til boða Chicago Bulls treyjur nr. 6 með nafni James á bakinu. Stay tuned...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Brian Scalabrine getur rappað
27.6.2010
...eða þannig.
"Straight outta Boston...." Hahahahahh!
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
John Wall fer til Washington Wizards
25.6.2010
Draftið kláraðist í gær og lítið um óvænta atburði. John Wall fór til Washington Wizards í fyrsta valrétti og Evan Turner til Philadelphia 76ers í öðrum. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Wizards spila úr sínum spilum núna með tvo sterka leikstjórnendur í liðinum sem eru báðir mjög frekir á boltann. Kæmi mér ekki á óvart að Wizards reyni að senda Arenas eitthvað í burtu. Hér er annars röðin á valinu eins og það kom út, þó einhverjar breytingar gætu hafa orðið stuttu eftir:
1 Washington Wizards, John Wall - PG, Kentucky
2 Philadelphia 76ers, Evan Turner - SG, Ohio St.
3 New Jersey Nets, Derrick Favors - PF, Georgia Tech
4 Minnesota Timberwolves, Wesley Johnson - SF, Syracuse
5 Sacramento Kings, Greg Monroe - C, Georgetown
6 Golden State Warriors, Ekpe Udoh - PF, Baylor
7 Detroit Pistons, DeMarcus Cousins - PF Kentucky
8 LA Clippers, Paul George - SF, Fresno St.
9 Utah Jazz, Xavier Henry - SG, Kansas
10 Indiana Pacers, Ed Davis - PF, North Carolina
11 New Orleans Hornets, Luke Babbitt - SF, Nevada
12 Memphis Grizzlies, Gordon Hayward - SF, Butler
13 Toronto Raptors, Cole Aldrich - C, Kansas
14 Houston Rockets, Al-Farouq Aminu - SF, Wake Forest
15 Milwaukee Bucks, Kevin Seraphin - PF
16 Minnesota Timberwolves, Patrick Patterson - PF, Kentucky
17 Chicago Bulls, James Anderson - SG, Oklahoma St.
18 Oklahoma City Thunder, Hassan Whiteside - C, Marshall
19 Boston Celtics, Dominique Jones - SG, South Florida
20 San Antonio Spurs, Craig Brackins - PF, Iowa St.
21 Oklahoma City Thunder, Larry Sanders - PF, VCU
22 Portland Trail Blazers, Damion James - SF, Texas
23 Minnesota Timberwolves, Jordan Crawford - SG, Xavier
24 Atlanta Hawks, Quincy Pondexter - SF, Washington
25 Memphis Grizzlies, Eric Bledsoe - PG, Kentucky
26 Oklahoma City Thunder, Tibor Pleiss - C
27 New Jersey Nets, Armon Johnson - PG, Nevada
28 Memphis Grizzlies, Daniel Orton - PF, Kentucky
29 Orlando Magic, Terrico White - PG, Mississippi
30 Washington Wizards, Tiny Gallon - PF, Oklahoma
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Treid slúður
24.6.2010
Bulls ræða það að senda Kirk Hinrich og #17 pick til Wizards. Losa cap space... kannski fyrir LeBron James? Hmmmm.
Celtics bjóða Kendrick Perkins og #19 pick.
Miami Heat senda Daequan Cook til OKC Thunder.
New York Knicks reyna að ná í Rudy Fernandez.
Orlando Magic og Washington Wizards eiga í viðræðum um skipti á Gilbert Arenas og Vince Carter.
Philadelphia 76ers senda Samuel Dalembert til Sacramento Kings fyrir Andreas Nocioni og Spencer Hawes.
Jordan Farmar nennir ekki að vera lengur með Lakers.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)