Færsluflokkur: Íþróttir
John Wall með fínan fyrsta leik
6.10.2010
21 stig, 9 stoðsendingar, 4 stolnir og aðeins 2 tapaðir boltar á 38 mínútum. R.O.Y.? Yup.
Gilbert Arenas sagði eftir leikinn: "He's Batman, I'm Robin" You better believe it, Gil.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miami Heat vinna Pistons með 20 stigum
6.10.2010
Fyrsti leikur The Big Three... Wade tognar á læri á fyrstu mínútunum en LeBron veldur ekki vonbrigðum með nokkur hælæts.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsti leikur Miami Heat í kvöld
5.10.2010
Undirbúningstímabilið er hafið og fyrsti leikur Miami Heat verður í kvöld gegn Detroit Pistons í Miami. Leikurinn verður sýndur beint á NBA-TV úti en ég veit ekki hvort hann sleppi í gegn hjá Evrópuútgáfu NBA-TV sem við sjáum hérna hjá Digital Ísland. Það verður alla vega forvitnilegt að sjá hvernig The Big Three hafi tekist að pússa sig saman í sumar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Celtics brenna yfir í klefanum
5.10.2010
Þetta er jafn fyndið og þetta er disturbing... Red Auerbach rúllar nokkra hringi í gröfinni.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
DEERFIELD, Ill. -- Joakim Noah has agreed to a five-year contract extension with the Chicago Bulls.
The deal is worth $60 million plus additional bonuses, Dan Fegan, one of Noah's agents, told ESPN The Magazine's Ric Bucher.
"I'm pretty happy," Noah said Monday. "It's very exciting. I'm very happy that I'm going to be able to be here for a while. I feel like the Bulls definitely did me right.
Vel gert segi ég. Sumir segja að Bulls séu að borga of mikið, en fyrir mér er sá karakter sem hann hefur sýnt undanfarið virði alla vega helmings af þessari upphæð. Nokkuð sem finnst ekki á mörgum stöðum í deildinni þessa dagana.
HookUp: ESPN.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Jesssss! ÍR með gamla góða 8. sætið
5.10.2010
Miðað við spá þjálfara og fyrirliða liðanna í IE deildinni verða ÍR-ingar á kunnuglegum stað í 8. sæti og lenda á móti KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Enda ekkert gerst þetta sumarið sem gefur vísbendingu til annars. Miðað við hvað á undan er gengið tel ég þetta bara þokkalega spá. Óvíst með Eazy þetta tímabilið, Svenni out til áramóta og misstum tvo leikmenn til Blika og KR. Útlendingarnir eru enn óskrifað blað og mun gengi liðsins eflaust hanga að miklu leyti á frammistöðu þeirra. Skulum bara vona að það verði ekki repeat á þessu helvíti hér að neðan...
![]() |
KR er spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tímabilið fer skelfilega af stað fyrir Chicago Bulls þar sem Carlos Boozer hrundi á hausinn heima hjá sér og braut á sér hendina í fallinu.
CHICAGO (AP)Bulls forward Carlos Boozer, one of Chicagos top offseason acquisitions, broke his right hand after tripping over a bag at his home and could miss two months.
It was just dark. My doorbell had rang and I tripped over a bag, tried to brace myself and it popped. I jumped back up, opened the door and my hand was still a little bit numb, Boozer told reporters at a Bulls practice Sunday evening.
Boozer said it was a bag hed had at training camp.
I went back to my place, hadnt unpacked the bag yet, came around the corner, running to get the door and fell over it, he said. Im 265, 5 percent body fat. Im heavy, man. I guess I had to brace myself and my weight just collapsed the bone right there.
Það getur greinilega allt gerst heima hjá þessum strákum. Ron Artest rúllaði niður stiga heima hjá sér um jólin sl. og nú þetta með Booz. Hann var þó alla vega ekki að slást við félaga sinn eins og Big Baby í fyrra þegar hann handarbraut sig.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stoudamire byrjar vel hjá Knicks
4.10.2010
32 stig og skeinir sér á framlínu Olimpia Milano...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)