Færsluflokkur: Lífstíll
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nú þegar nánast hvert einasta mannsbarn á iPod er nauðsynlegt að eiga gott sett af heddfónum. Dr. Dre veit þetta og vann í samstarfi við Monster Cables að hinum fullkomnu hi-def heddfónum. Ég veit lítið um gæðin á þeim, tíðnisviðið þeirra er 20-20.000 Hz sem ætti að púlla ágætist bassa og þokkalegt fyrir heddfón sem eru targetuð á iPod notendur og plötusnúða. Mér finnst þau bara lúkka alveg sjúklega vel. Orginal liturinn er svartur með rauðu lógói en þessi hér að ofan eru eitthvað custom made. LeBron James og Kobe Bryant hafa fengið heddfón í liðslitunum og rapparinn Charles Hamilton fengið sín bleiku. Verðmiðinn er brattur fyrir kreppta Íslendinga eða um $300 sem jafngildir um 37 þús ISK á gengi dagsins.
Tjekkit: BeatsByDre.com
Lífstíll | Breytt 10.9.2009 kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Krypto-Nate bolir
17.2.2009
Þeir sem eru á leið til NY ættu að hoppa upp á 5th Avenue í NBA búðina og pikka upp einn svona.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Viti menn... skórnir eru með mullett eins og Kanye sjálfur þessa dagana. Tékkið bara á honum í myndbandinu hér að neðan. Vaddahell... ég veit það ekki.. ég er alla vega ekki að fara að fjárfesta í pari.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
John Witherspoon spjallar um MySpace
18.1.2009
Deeeelete!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Air Jordan 2009
16.1.2009
Niiiice. Svona var ég einmitt eftir að ég fékk Air Jordan IX skóna mína back in the day.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Air Jordan II: Eminem "The Way I Am"
28.12.2008

Lífstíll | Breytt 29.12.2008 kl. 07:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Air Jordan XX3 - A Thing of Beauty
19.12.2008
"After a long wait, the release location list for the Black/Red Air Jordan XX3 Premier has finally been revealed. Like the initial Titanium Air Jordan XX3 release, the Black/Red Air Jordan XX3 will be released in an amount of 23 pairs at 23 locations nationwide." - KixAndTheCity.com
$230, takk fyrir takk! Það gera 28 þús kjell á gengi dagsins. Sheeeeeiit! MJ clockin' all sorts of serious coins! Gjemli, gjemli... farð'úr bænum!
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)