Færsluflokkur: Dægurmál
Ótrúlegt hustle play frá Rondo í G3
25.5.2010
Þetta er serían í hnotskurn. Boston vill bara meira en Orlando. Ég er ósammála þeim sem segja þetta skref því um leið og hann nær tökum á boltanum þá stoppar hann eða hættir að renna og stendur upp á einhverju ótrúlegum hraða. Þvílík snerpa og handafimi. Skilur svo J-Will eftir í steypuskóm að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst.
Sammála Svala með þetta atriði - í sturtu með J-Will eftir þetta klúður.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)