Færsluflokkur: Fönný sjitt
Corey Blount og grasið hans
14.5.2009
Corey Blount sem lék lengi vel með Chicago Bulls, LA Lakers og mörg fleiri lið fyrir allnokkrum árum var gripinn í desember með um 13 kíló af "Mary Jane" í sínum fórum. Strax hélt hann því fram að grasið væri til einkanota en ekki dreifingar og hefur alltaf haldið í þá sögu. Fyrir stuttu var hann svo dæmdur í eins árs fangelsi og hér er fréttaflutningur ESPN Sports Center af dómsuppkvaðningunni. Fyndið sjitt...
Fyrir þá sem ekki vita hverjir Cheech & Chong eru er best að horfa á þetta.
![]() |
Óbeinar kannabisreykingar ekki saknæmar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eminem vs. Jimmy Kimmel One-on-one
14.5.2009
Þetta er alveg helfyndið sjitt....
Keepin' it real...
Sumarsmellurinn í Houston
3.5.2009
Þessi verður í öllum kvikmyndahúsum í Houston í sumar...
Rólegur gæðingur!
3.5.2009
Spurning um að Del Negro rói sig aðeins niður áður en hann fer inn á völlinn að halda utan um sveitta stælta stráka.
Artest er svo eðlilegur
27.4.2009
Artest þarf að grafa djúpt ofan í verkfærakistuna í næstu umferð þegar hann fer að dekka Kobe. Hann er búinn að reyna að tala skít við hann og bulla hann úr jafnvægi... vitum öll hvernig það fór. Spurning hvort hann taki þennan gaur aftur? Virkaði samt ekki alveg nógu vel þarna... fékk þrist í smettið þarna.
SuperBADge
24.4.2009
Shaq hefur alltaf langað til að vera lögga og hefur greinilega ekkert slakað á í þeim draumi. Sagan segir að leikstjórnandi Suns, Steve Nash sjálfur leikstýri þessu verki.
Cavs gera grín að Heineken auglýsingunni
23.4.2009
Leikmenn Cleveland Cavaliers eru hressir strákar og nú gera þeir smá spoof á þekktri Heineken auglýsingu. Mo Willams í geðsýkinni þarna þegar hann hleypur yfir framan myndavélina.