Færsluflokkur: Fönný sjitt
Patrick Chewing eða Chewbacca?
12.3.2009
Veit ekki hvort er hlægilegra, sjá Pat Ewing troða yfir ræfilinn með hjálp tölvueftirvinnslu eða að heyra hann öskra eins og Chewbacca.
Oh shit!
8.3.2009
Hver spilar skotbolta með svona bolta??!!
The higher they fly...
26.2.2009
...the dumber they look.
N.O.R.E. púllar Bó á Fatburger
23.2.2009
"New York rapper N.O.R.E. was arrested on Miami Beach on Sunday afternoon after punching a man in the face and throwing a cup of yellow liquid on him, according to police.
Victor Santiago, who also goes by stage names N.O.R.E. or Noreaga, was arrested by Miami Beach police after he got into a fight with a man at Fatburger, a South Beach restaurant located at 947 Washington Ave., police said.
According to the police report, Santiago and three other men walked into Fatburger yelling loudly. On their way in, the rapper ripped one of the restaurants flower bouquets out of its place. Santiago then offered a man a cup of yellow liquid when the man refused, Santiago threw it at him.
Do you know who I am? Santiago yelled, according to the report.
The rapper then punched the man in the face three times, police said.
When Miami Beach police officers arrived, they saw the four men running out of the restaurant all were put in custody.
Police charged Santiago with simple battery and disorderly conduct in a licensed establishment."
Hookup: Miami Herald
Ok, WTF?! Hvað er gaurinn að brenna yfir? Maybe sniffin' sum yayo? Anyway mér finnst pínu fyndið að hann sé að púlla Bó á þetta og segja "Do you know who I am?", og það á stað sem heitir Fatburger! Veit hins vegar ekki til þess hvort Bó hafi helt gulum vökva yfir neinn og kýlt hann þrisvar í andlitið. Aldrei að vita. Við skulum samt vona að guli vökvinn hafi verið bjór eða Krystal eða eitthvað þannig. Kíkjum á eitt lag með N.O.R.E.
Fönný sjitt | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
KG lætur Craig Sager heyra það
18.2.2009
Craig Sager hjá NBA TV hefur einkennilegan fatasmekk og KG stóðst ekki mátið eftir viðtal við kallinn um All-Star helgina. KG benti Sager á að vinsamlegast brenna allan gallan. "Lime thong and everything."
Lukkudýrið rekið út úr húsinu
3.2.2009
Sammy the Owl fær ekkert ríspekt frá dómurunum og er hent út úr húsinu.