Færsluflokkur: Spaugilegt
Keepin' it real...
Cavs gera grín að Heineken auglýsingunni
23.4.2009
Leikmenn Cleveland Cavaliers eru hressir strákar og nú gera þeir smá spoof á þekktri Heineken auglýsingu. Mo Willams í geðsýkinni þarna þegar hann hleypur yfir framan myndavélina.
Seth vs. Adolf Ingi
22.4.2009
Sá á Mbl.is að Sigurður Elvar Þórólfsson sé nýkjörinn formaður Samtaka íþróttafréttamanna (hva... bannað að blogga um fréttina?!). Mjög jákvæðar fréttir þar sem Seth er frábær blaðamaður og ekki skemmir að hann er gamall djöfull úr körfunni n.t.t. með ÍA hérna bekk in ðe mekk. Hann hefur verið að skrifa mjög samviskusamlega um íslenska körfuboltann á Mogganum og á hrós skilið fyrir þau störf.
Það sem hins vegar vakti athygli mína í þessari frétt er að Adolf Ingi Erlingsson tapaði fyrir Seth í þessu kjöri. Ég býð ekki í það hefði sá gaur unnið. Þá fengjum við kannski að sjá meira af vinnubrögðum eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Þetta er MJÖG FYNDIÐ. Gaurinn er svo ekki að nenna að vera í þessu viðtali og reynir að drepa Dolla með augnaráðinu.
Annars er greinilega mjög vinsælt að grínast í Dolla.
Spaugilegt | Breytt 24.4.2009 kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
"Rookie is taunted into doing an impossible sit up. He is told he will have a towel over his head, keeps his eyes closed, and needs to count down from 10 to 1 before he attempts. Once he tries the sit up, the towel is removed and..."
Impossible Situp Prank - Watch more Funny Videos
Einstaklega siðmenntaðir og gagnkynhneigðir þessir strákar í hafnaboltanum. Hvaða nýliði vill ekki sýna strákunum að hann geti gert "the impossible sit-up"? Þetta er samt dáldið mikið fyndið.
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Dáldið fyndið
27.3.2009
Tékkið á gaurnum til vinstri sem er líka í viðtalinu þegar það líður yfir hana. Hann horfir bara og bíður eftir að hún ranki við sér.
Patrick Chewing eða Chewbacca?
12.3.2009
Veit ekki hvort er hlægilegra, sjá Pat Ewing troða yfir ræfilinn með hjálp tölvueftirvinnslu eða að heyra hann öskra eins og Chewbacca.
Oh shit!
8.3.2009
Hver spilar skotbolta með svona bolta??!!
Það gott að vita hvar sviðið endar
2.2.2009
Professor Green er ekki alveg með þetta á tæru...