Færsluflokkur: Tónlist
Steve Rifkind hefur í gegnum tíðina breikað marga þekkta hip hop artista eins og Wu Tang Clan og Mobb Deep. Hann segir að Asher Roth platan, Asleep In The Bread Aisle verði ein af þeim fimm plötum sem hann segir hafa breytt hip hop bransanum. Rifkind er hins vegar ekki alveg hlutlaus þar sem hann hefur átt þátt í að koma Roth á framfæri. Hann segir að 8 Diagrams með Wu Tang Clan sé á þessum lista en vill ekki gefa upp hverjar hinar þrjár eru.
Steve Rifkind says Asher Roth Album TOP 5 EVER from Kush Robinson on Vimeo.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
JT og Polow da Don að vinna saman?
15.4.2009
Þarna eru nú tveir snillingar að djamma í stúdíóinu. JT þekkja allir en Polow da Don vinsæll pródúser í hip hop geiranum. Á heiðurinn að lögum eins og "Turning Me On" með Keri Hilson, "Love In This Club" með Usher og "Hero" með Nas, svo einhver séu nefnd. Þá er bara að bíða og sjá hvaða snilld þessi kumpánar ætla að láta frá sér á næstunni. "24 MVP" á jakkanum hans Polow... Kobe?
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Breytt 16.4.2009 kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Del er nýbúinn að gefa út plötu, Funk Man (The Stimulus Package) sem er hægt að sækja frítt á heimasíðunni hans.
Download: Del The Funky Homosapien - Funk Man (The Stimulus Package)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nas - Legendary (Mike Tyson)
13.4.2009
Nýtt lag frá Nas... Mike Tyson var algerlega í bullinu þegar hann var upp á sitt besta. Án efa einn sneggsti og kröftugasti þungavigtarboxari sem uppi hefur verið.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Zion I - Geek To The Beat (Video)
13.4.2009
Zion I "Geek To The Beat" from Okayplayer on Vimeo.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)