Færsluflokkur: Tónlist
Föstudagsfílingur í Boomboxinu
7.8.2009
Það er flöskudagur föstudagur og alveg beisik að setja inn smá partýstemningu í Boomboxið. Fullt af nýju jafnt sem gömlu sjitti, eins og t.d. remix á No Diggity með BlackStreet eftir Morcheeba og Don't Stop með ESSO sem er í miklu uppáhaldi hjá kallinum þessa dagana.
Hver annars man ekki eftir þessu? Góða helgi...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Oh no, it's on! Ný auglýsing frá Nike fyrir Hyperdunk skóna. Fog Raw (Mo Williams), Velvet Hoop (Kevin Durant), Ice-O (Rashard Lewis) og Chief Blocka (Andre Iguodala)... killin' it.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Raekwon - House Of Flying Daggers
4.8.2009
Fire! Það er bara eins og það sé 1995 all over again...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. What We Talking About (Produced by Kanye West)
2. D.O.A. (Produced by No I.D.)
3. Weigh Me Down Feat. Kid Cudi (Produced by Kanye West)
4. Unforgiven (Produced by Kanye West, Additional Production: MGMT)
5. Run This Town Feat. Rihanna & Kanye West (Produced by Kanye West)
6. Empire State Of Mind Feat. Nas (Produced by Kanye West & No I.D.)
7. When It Comes To This (Produced by Timbaland)
8. Always Feat. Drake (Produced by Kanye West)
9. Scenes From The Past (Produced by No I.D., Co-produced by Kanye West)
10. Everyday A Star Is Born Feat. Mr. Hudson (Produced by Kanye West)
11. Already Home (Produced by Kanye West)
12. Forever Young Feat. Mr. Hudson (Produced by Kanye West)
13. Thank You (Produced by No I.D.)
Bonus Tracks:
14. Sound Of The 70s (Produced by Kanye West)
15. We Made History (Produced by Kanye West)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jordan Brand bjóða D-Wade velkominn
4.8.2009
Jordan Brand frá Nike sendu nýverið væna sendingu af skóm til D-Wade til að bjóða hann velkominn til samstarfs við merkið. Wade póstaði nokkrum myndum af þessu á Twitter síðunni sinni. Ath, þetta er víst aðeins helmingurinn af því sem hann fékk. Saaaaaæll!!!
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bara af því það er löng helgi... Eitt af 100 bestu hip-hop lögum allra tíma skv. VH1.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sést glitta í Kobe þarna aðeins...
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)