Paul Pierce með drama queen takta

Um daginn var hann fótbrotinn, svo var það ekki alveg svo alvarlegt og nú er hann tognaður á day-to-day basis fyrir næsta leik.  Annað hvort er PR-maskínan hjá Celtics að hiksta eða hann að leka þessu sjálfur út í drama-kasti.  Er einhver búinn að gleyma Finals 2008?


Pau Gasol lítt hrifinn af skotgleði Kobe Bryant

Aðspurður um þann áfanga Kobe Bryant að komast yfir Jerry West sem stigahæsti Lakers leikmaður frá upphafi sagði Pau Gasol:

I’m proud of him; I congratulate him.  Now we can focus on winning games again.

Ouch...

HookUp:  The OC Register


mbl.is Bryant stigahæsti leikmaður Lakers frá upphafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Myndband af Allen Iverson í high school

Augljóst í hvað stefndi strax þarna árið 1993...


Kobe props og smá diss líka

Kobe gekk frá Celtics upp á eigin spýtur með þessu skoti, sem er ekki hægt að segja annað en að sé meistaralega vel afgreitt, þrátt fyrir kæfandi vörn frá Ray Allen.

Kobe gaf það einnig í skyn um daginn að hann vildi frekar fá aftur "old school" vörn í NBA boltann, þar sem svæðisvörnin var bönnuð og handtjekk voru leyfð.  Segir að það sé betri körfubolti.  Er það ekki bara vegna þess að one-on-one bolti hentar honum betur og að hann eigi sjálfur oft í vandræðum með öfluga svæðisvörn?  Hann segist líka vilja meira contact í boltann... þá væntanlega til að geta vælt meira í dómurunum.

NBA deildin valdi nýverið top 10 plays frá janúar og viti menn... Kobe í fyrsta sæti með galopinn þrist til að vinna Sacramento.  Öskubuskusagan um Sundiata Gaines, þegar hann setti niður game-winning þrist í grillið á Anthony Parker hjá Cleveland, í sínum fimmta leik með Utah Jazz eftir að hafa sóttur úr NBDL, lenti í öðru sæti á eftir Mamba.  Nýliði neglir niður þrist með mann í sér og þannig sigrar eitt allra besta lið deildarinnar lendir í öðru sæti á móti galopnum þrist frá stjörnunni til að vinna lið í lakari helmingi deildarinnar?!!  Kamón gæs!  Mjög dapurt.  En Kobe selur miða, sýningarrétt á leikjum, treyjur og er á samningi hjá Nike - og það væntanlega trompar nýliða úr rusldeildinni sem spilar fyrir Utah.


Steve Nash endurgerir Avatar

Starring Leandro Barbosa...


Yao Ming hefur ekki glatað skotinu sínu þrátt fyrir meiðslin

Þessi gaur bara vélmenni.  92 víti oní af 100.


D'Angelo - 1000 Deaths

Nýtt lag frá D.  Geri ráð fyrir að það sé af nýju plötunni frá kappanum sem ég vona að komi út á þessu ári.


B.o.B. - Fuck The Money ft. Asher Roth

Produced by Kanye West. 

Get hiklaust mælt með "May 25th" mixteipinu.  Getið dánlódað því hér.


Shaq stoðar kónginn

Þvílík sending hjá gamla manninum...


DMX - Put Em Up

Engu gleymt þessi...


Kevin Durant þarf enga skó til að blokka draslið frá þér


Erykah Badu - Jump In The Air (Stay There) ft. Lil Wayne


Redlight Boogie - Heat Rock ft. Sean Price (Video)


Terrence Williams með tvær góðar á LA Clippers

Take dat, ya redneck...


Hedo Turkoglu vinnur sjarmaverðlaun íþróttafréttamanna

Ball?!!


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband