Jason Kidd er ótrúlegur leikmaður

Ekki nóg með að vera 37 ára að spila á móti 23 ára guttum, heldur spilar hann hvorki meira né minna en 46 mínútur gegn Atlanta Hawks um daginn í framlengdum leik.  Skilar 19 stigum, 16 fráköstum og 17 stoðsendingum í hús og tekst með ótrúlegri kænsku að fiska tæknivillu á Mike Woodson, þjálfara Hawks.  Ekki jafn snöggur í hreyfingum eins og áður en snöggur er hann að hugsa og nýta sér öll tækifæri.  Þeir sem eru að velta því fyrir sér hvað Basketball IQ er, ættu að horfa á þetta aftur og aftur.

Jason Kidd er ekki tignarlegasti leikmaðurinn inn á vellinum og hreyfingar hans eru orðnar ansi stirðbusalegar, en hann skilar tölum sem á ekki að vera mögulegt að ná af manni á hans aldri.


Stephen Curry clownar Birdman Andersen

Á einhver hauspoka handa fuglamanninum?


Tyreke Evans clownar LA Clippers

Frábær vörn hjá Clippers, bæðevei...


"This is called a FACIAL!"

Oh my god...


Svona á að gera þetta

Fyrir alla stubba sem vilja troða yfir stærri menn.  Mjög einfalt.


John Wall æðið er byrjað


Svona á að byrja hraðaupphlaup

J-Smack...


Ilgauskas ætlar að semja aftur við Cleveland

A Mavericks official tells ESPN that Zydrunas Ilgauksas' agent informed the team that Ilgauskas will re-sign with the Cavaliers in three weeks.

Cleveland traded Ilgauskas to Washington in the Antawn Jamison deal; Washington bought him out days later. Under NBA rules, Ilgauskas can't re-sign with Cleveland until March 22. ESPN reports Ilgauaskas is in Cleveland waiting to sign with the Cavs.

HookUp:  The Baseline


Það glæðir enn í Grant Hill


Michael Jordan kaupir Charlotte Bobcats


Jason Richardson klúðrar leiknum fyrir Suns

Er hægt að skíta meira upp á bak??!!


Stoudamire stappar í trýnið á Jefferson

Nóg eftir af STAT greinilega... skoraði 41 í þessum leik.


Omen - Holy Omen ft. Elite (Video)

Omen "Holy Omen" Feat. Elite Music Video Directed by Impakt Studio's Chris & Blaq from IMPAKT STUDIO/Chris & Blaq on Vimeo.


Nick Young


NBA molar

Nú er það runnið upp fyrir stjórnendum Memphis Grizzlies að þeir hafi keypt köttinn í sekknum með að drafta Hasheem Thabeet nr. 2 í nýliðavalinu sl. sumar og hafa þeir sent hann til Dakota Wizards sem er þeirra lið í NBDL.

Ron Artest er í megrun.

Sjúkraþjálfari Detroit Pistons hefur bannað hrökkbrauðum liðsins að spila í Nike Hyperize og segir skóna algerlega skorta allan ökklastuðning.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband