Enn einn bözzerinn frá Kobe

Sá sjötti á tímabilinu og með tvo Raptors leikmenn í andlitinu í fade-away á endalínunni.  Hljómar ómögulegt og lítur út fyrir að vera ómögulegt, sérstaklega frá þessu sjónarhorni.... en hann sökkti þessu.


Hahahahah!


Take dat, ya big baby!


Big Boi - Fo Yo Sorrows ft. George Clinton (Video)


Reflection Eternal - In This World (Video)


B.o.B - Nothin' On You ft. Bruno Mars (Video)


Stympingar í Phoenix - Indiana leiknum

Danny Granger brennur yfir og sveiflar hnefanum að Channing Frye.  Sendingin hans Steve Nash á 0:50 er hins vegar aðalástæðan fyrir því að ég set þetta inn.


Nýja hárgreiðslan hans Ron Artest

Ron Ron reynir allt hvað hann getur til að vera mini útgáfa af Dennis Rodman.


Matt Barnes og Kobe Bryant ræða málin

Kobe íííískaldur þegar Barnes feikar sendinguna í andlitið á honum...


Derrick Rose stöffar á Z-Bo

Þessi gaur!!


When it rains, it pours...

Iverson, kall greyið...

Just days ago, Allen Iverson's career took a turn for the worse. Now, the same can be said about his life.

At a time when the Iversons' 4-year-old daughter, Messiah, continues to suffer from an undisclosed illness, Tawanna Iverson took steps to end an 8-year marriage with the former superstar for the 76ers. She filed for divorce Tuesday in Fulton County (Ga.) Superior Court.

HookUp:  Philly.com


Læti í stelpuboltanum

Körfuknattleikskvenmaðurinn Britney Griner gefur frænku sinni Jordan Barncastle (já, rétt nafn) einn á lúðurinn.


B.o.B - Not Love (Video)


Bobcats hafa tak á Lakers

Frá því Charlotte Bobcats liðið kom fyrst inn í NBA deildina hefur það spilað 12 leiki við Los Angeles Lakers og unnið 7 af þeim.  Hvað veldur að sex ára gamalt expansion lið virðist ítrekað sigra gamla stórveldið og ríkjandi NBA meistara, LA Lakers?  Það vekur furðu, sér í lagi þar sem Bobcats hafa tapað öllum 12 leikjum sínum gegn Dallas Mavericks í gegnum tíðina.

Ástæðuna tel að mörgu leyti einfalda.  Michael Jordan og geðsjúkt keppnisskap hans, en fáir þekkja kannski þríhyrningaspil og heimsspeki Phil Jackson betur en hann.  Hann eflaust hatar ekki að sýna gamla lærimeistaranum að hann hafi tök á honum, auk þess að sýna Jordan-eftirhermunni, Kobe Bryant að hann er og verður alltaf bestur.  Allt frá því Michael Jordan keypti sig inn í liðið í júní 2006 hafa Bobcats unnið 6 leiki gegn Lakers en aðeins tapað 2 og nú eftir að Jordan hefur keypt ráðandi hlut í liðinu sigra þeir Lakers mjög sannfærandi með 15 stigum og halda meisturunum í aðeins 83 stigum.


mbl.is Lakers steinlá fyrir liði Jordans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nets ná sjöunda sigri sínum gegn Knicks

Mikið held ég að Knicks aðdáendur séu orðnir pirraðir.  Slakasta lið deildarinnar nær sínum sjöunda sigri á heimavelli New York Knicks.  Ekki nóg með það heldur leyfa Knicks þeim að skora 113 stig í Madison Square Garden.  Nets skutu 50% í leiknum og þar af 58% utan þriggja.  Knicks hins vegar 0/18 í þriggja sem er víst enn eitt metið hjá liðinu.

Hvað er að gerast í mekka körfuboltans?!  Bæði liðin, hvoru megin Hudson árinnar geta ekki drullu þessa dagana. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband