Joakim Noah treður í smettið á Tyrus Thomas


Andray Blatche ætlar að fá þrennu

Það er klárlega merkur áfangi að ná þrefaldri tvennu í leik en öllu má nú ofgera...


D-Will fer illa með Toney Douglas


Amar'e Stoudemire stöffar á James Johnson

Hvenær ætla menn að átta sig á þessu?


Ron Artest í raunveruleikasjónvarp

Þetta einfaldlega verð ég að sjá...

TORONTO -- Controversial Los Angeles Lakers forward Ron Artest is back in the headlines, only this time to star in his own reality series.

The bad boy NBA player is to develop and produce the "They Call Me Crazy" show with E1 Entertainment and Tijuana Entertainment.

The series will document the ups and downs of Artest's life, allowing him to "make amends for past transgressions," according to E1 Entertainment, and help develop aspiring musicians through his hip-hop label, Tru Warier, to be supported by E1 Music.

HookUp:  The Hollywood Reporter


Kobe framlengir við Lakers til þriggja ára

3 ár og allt að $90 milljónir segja þeir... sæll!

"We are extremely pleased that we were able to reach an agreement and come to terms on the extension at this time," said Kupchak. "Kobe has been a cornerstone of the Lakers for well over a decade, helping to lead us to four NBA Championships and in the process developing into one of the greatest players in basketball history."

HookUp:  Lakers.com


Andrew Bogut rústar á sér handlegginn

Olnboginn úr lið, höndin brotin og úlnliðurinn tognaður.  Fögd öpp svona rétt fyrir úrslitakeppnina.


David Lee er vanmetnasti leikmaður NBA deildarinnar

david_leeDavid Lee var samningslaus í nánast allt sumar þar til stjórnendur New York Knicks buðu honum $7 milljónir í eitt ár.  Ég man ekki til þess að hann hafi verið í viðræðum við neitt annað lið að einhverju ráði á þessum tíma.  Nokkuð sem mér fannst nánast óskiljanlegt á þessum tíma.

Það er ekki mikið flash í kringum þennan strák, en hann er með alla fundamental þætti leiksins á tæru og gott betur.  Lee hefur sýnt ótrúlegar framfarir á undanförnum árum.  Bætt meðalskorið sitt nánast ár frá ári um 4-5 stig á ári, nánast alltaf með um 10 fráköst í leik (að undanskyldu nýliðaárinu hans).  Career meðaltölin hans eru 12,8 stig og 9,6 fráköst ásamt 56% nýtingu.  Leiddi deildina í double-doubles í fyrra.  Þetta tímabil hefur verið hans besta á ferlinum með yfir 20 stig að meðaltali 11,9 fráköst. 

Það útskýrir þó eitthvað að Lee var svo óheppinn í fyrra að lenda með lausan samning ári fyrir eitt mesta free-agent hlaðborð sem sést hefur í sögu deildarinnar:  Joe Johnson, Joe Smith, Ray Allen, LeBron James, Shaquille O'Neal, Drew Gooden, Marcus Camby, Jermaine O'Neal, Dwyane Wade, Chris Bosh, Carlos Boozer verða allir unrestricted free agents í sumar.  Amar'e Stoudemire hefur early-termination-option á samningi sínum og búast flestir við að hann láti reyna á markaðinn líka.  Það er því mikið úrval og liðin á neðri enda töflunnar hafa í óða önn verið að hreinsa til í launaskrá sinni til að vera tilbúnir með haug af seðlum til að bjóða þessum snillingum í sumar. 

David Lee verður í þessum hóp og trúi ég ekki öðru en að eitthvað lið þarna úti negli þennan snilling á langtíma samning.  Á föstudaginn bætti hann einni fjöður í hatt sinn með því að setja 37 stig, rífa niður 20 fráköst og gefa 10 stoðsendingar.  Ekki amarleg þrenna þar, en aðeins tveir aðrir leikmenn í sögu NBA deildarinnar hafa unnið slíkt afrek (þe. meira en 35-20-10):  George McGinnis og Kareem Abdul-Jabbar.


Úrslitakeppnin á næsta leiti

Þetta lag er bangin' by the way...


Noreaga - The Streets Got A New Face (Video)


Cypress Hill - Rise Up ft. Tom Morello (Video)

Það geta fáir lamið strengi eins og Tom Morello...


Boot Camp Crew - BC Superstars

Myndband sem Boot Camp gerði í tilefni af 5 ára afmæli þeirra.  Segi sem minnst um þetta, sjón er sögu ríkari.  Þó má benda á að þarna má finna "gamlan" ÍR-ing, Dóra (í LeBron James treyjunni) sem lék lengi með ÍR í yngri flokkunum.  Þá hefði hann líklegast fokið í léttri suðvestan átt en nú hann er orðin helmassaður eftir eitthvað beefcake prógram hjá BC.


Joakim Noah setur Jason Maxiell á plakat


Enn eitt monster frá Stoudemire


Ginobili blokkar Garnett

Augljós vitnisburður um hraða hnignun Kevin Garnett eftir meiðslin á síðasta ári...


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband