Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Zen meistarinn Phil Jackson hefur hoppað á "Kevin Durant fær of mikið dæmt með sér" vagninn við hlið Kevin Garnett, og lét hafa þetta m.a. eftir sér:
Yeah, by the calls he gets, he really gets to the line a lot, Ill tell ya... Theres a couple plays in the last game where I was pretty curious how he got there. He really has a reputation as one of the hot points in the league.
Þetta er greinilega að virka því Durant er gríðarlega sár yfir þessu öllu og farinn að grenja í fjölmiðla í stað þess að leyfa kallinum bara að rausa og láta verkin tala.
Thats a part of my game, getting to the free throw line and being aggressive. If you say that I get superstar calls or I get babied by the refs, thats just taking away from how I play. Thats disrespectful to me. I dont disrespect nobody in this league. I respect every coach, every player, everybody. I never say anything bad about anybody else or question why they do this or do that. So for them to say that about me, I dont even want to use no foul language.
Kobe hefur líka sagt í fjölmiðlum að Lakers séu underdogs í þessari seríu vegna þess að þeir hafi spilað óstöðuglega í vetur.
Þetta er alla vega sú sería í fyrstu umferð sem ég er spenntastur fyrir. Let the games begin...
HookUp: SLAM.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
JJ Hickson stöffar
16.4.2010
Meðan "kóngurinn" er í fríi þarf einhver að sjá um að troða í andlitið á fólki...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spyrjum að sjálfsögðu sérfræðing...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nellie reynir að vörka dómarann
16.4.2010
Don Nelson reynir hér að sannfæra dómarann um að leyfa sér að setja inn Devean George sem var kominn með 6 villur á grundvelli reglna, sem segja að 5 leikmenn frá liði verði að vera á vellinum. Hafi leikmaður verið sendur á bekkinn með 6 villur en þarf svo að koma inn aftur vegna þess að fleiri leikmenn eru ekki til staðar, fær sá leikmaður á sig tæknivillu í hvert skipti sem hann brýtur af sér á vellinum. Dómarinn hins vegar hlustar ekki á þá þvælu því hann er með leikmenn á bekknum sem eru meiddir en villulausir, og heimtar að hann setji þá inn á.
Nellie bregst við af sinni stöku herkænsku og tekst með einhverju móti að vinna leikinn, að mestu að þakka career leik frá nýliðanum Steph Curry. Hvað er annars málið með Portland að geta ekki unnið svona leik á eigin heimavelli, með hitt liðið í molum vegna meiðsla og villuvandræða?!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Marquis Teague - sick handle
15.4.2010
Bróðir Jeff Teague...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekkert verið að grínast með það...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)