The Game - Camera Phone ft. Ne-Yo
6.12.2008
Tónlist | Breytt 8.12.2008 kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Boston Celtics - Portland Trailblazers
6.12.2008
Klárlega leikur vikunnar milli tveggja af bestu liðum deildarinnar í dag. Nóg að gerast í þessum leik. Garnett að garga á "Big Baby" Davis og hann fer að grenja. Brandon Roy og Paul Pierce tala skít við hvorn annan. Þvílíkt match-up þar á ferð, þó þeir hafi nú verið disappointing í þessum leik, Roy hitti 3/12 og Pierce 4/13. Greg Oden útaf með 6 villur eftir 18 mín leik, með 5 stig og 6 fráköst. Hvernig væri Blazers liðið ef hann væri að spila eins og college tölurnar lofuðu?!! Brian Scalabrine með stjörnuleik, 0 stig og 2 fráköst á 16 mín.
Boston kláraði þetta nokkuð öruggt með allt byrjunarliðið að skora yfir 10 stig og Leon Powe alltaf seigur af bekknum með 14 stig og 6/10 nýtingu. Umfjöllun um leikinn frá ESPN hér að neðan.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimm sigrar í röð núna í deildinni?! Hvaða rugl er þetta?! Við vorum að tala um þetta í lok leiks að þetta hafi ekki gerst að öllum líkindum síðan tímabilið 94-95. Þetta var ekki fagur leikur, en uppskeran var sigur hvernig sem á það er litið. Reggie með 23 og Eiki með 19. Cedric Isom í ruglinu í fyrri hálfleik með 17 stig og var nánast fjarverandi í 3. hluta. Átti svo stórleik í 4. hluta og endaði með 31 stig.
Svenni tróð nokkuð smekklega eftir stolinn bolta og hraðaupphlaup en það var þurrkað út snögglega með svaðalegu blokki frá Isom stuttu seinna. Isom blokkaði reyndar Svenna aftur í seinni hálfleik þar sem hann hoppaði upp á 2. eða 3. hæð til að hamra boltann í burtu. Ótrúlegur kraftur í þessum litla kút. Svenni krossaði Baldur svo illa að hann datt á afturendann, en Stálið sagði mér í lok leiks að það væri nú ekki merkilegt þar sem jafnvel hann gæti krossað Baldur. Ekki sá sneggsti þar á ferð.
Sókn ÍR í 3. hluta skrifast á Eika og Reggie sem settu þetta af stað með sín hvorum þristinum. Eiki setti mörg mikilvæg skot í lokin og var að spila mjög vel þrátt fyrir blessaða hásinina. Sigurður Elvar blaðamaður Moggans spurði Eika eftir leik hvernig hann kæmi sér í stuð fyrir leiki, hvort hann hlustaði á einhverja aðra tónlist en strákarnir. Hahaha... kamán men! Hit a brother while he's down?! "Gömlu" brandararnir eru farnir á nýtt level. Hvað hélt hann að Eiki hlustaði á Kenny G fyrir leiki? Ég get vottað að Eazy hlustar á Rick Ross, Lil' Wayne og annað þess háttar fyrir leiki. Dje!
I'm out like Kenny G í iPodinum fyrir leiki.
![]() |
Fimmti sigurleikur ÍR í röð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dude had game back in the day
5.12.2008
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Crazy College Ball
4.12.2008
Æsispennandi lokasekúndur í þessum leik í háskólaboltanum sem enda á fáránlegu sirkusskoti.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er Bösta ekkert að grínast með þetta lag??? Þetta er alla vega ekki alveg að dansa hjá mér.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta myndband er allavega massafyndið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Greg Oden? Who??
3.12.2008
Smá Dime Smack recap...
Once in the first half (of the Lakers - Pacers game), Kobe was toying with Brandon Rush and got the rookie in the air, then tossed the ball off the glass to himself for a lay-in. Sick. NBA TVs Chris Webber got on Kobe for not dunking it, which is funny coming from a guy who could barely touch rim in his last stint with the Pistons and Warriors
As for the (Blazers - Knicks) game, the Blazers didnt look good at first. Greg Oden bricked two dunks to set the tone for an off night (2 pts, 7 rebs), and Chris Duhon carved them up for 23 and 13. (The subplot to this Stephon Marbury soap opera that no ones talking about is how good Duhon has been. Remember when we all doubted if he was even an NBA starter?)
E-mail from Christian inside the Portland locker room: Batum eats EVERYTHING. His plate is fit for nine construction workers. This was maybe 90 minutes before tip, and Batum was re-living Thanksgiving. Sounds like someone is under orders to gain weight
Hookup: DimeMag
Hælæts úr Lakers - Pacers leiknum. Mér sýnist Lakers bara vera að spila eins og englar. Einhverjir sammála?
![]() |
76ers hafði betur í framlengingu í Chicago |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Að skjóta sig í fótinn
2.12.2008
Máltakið á kannski ekki hér við í upprunalegri merkingu en þetta myndband gefur því nýja. Hér er lögreglumaður að sýna krökkum í skóla vopn og hvernig á að fara með þau. Sumir ættu þó að hlusta á eigin predikanir, en hann er ekki fyrr búinn að sleppa orðunum "I'm the only one in this room professional enough to carry this Glock 40" þegar hann hleypir af skoti í lærið á sér. Gaurinn er þó það mikill nagli að hann heldur fyrirlestrinum áfram þrátt fyrir þessa "smávægilegu" uppákomu. Krökkunum er hins vegar hætt að lítast á blikuna þegar rífur upp M16 sjálfvirkan riffil til að sýna þeim.
![]() |
Ráðist á lögreglumann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)