Miami Heat vinna Pistons með 20 stigum

Fyrsti leikur The Big Three... Wade tognar á læri á fyrstu mínútunum en LeBron veldur ekki vonbrigðum með nokkur hælæts.


He's back...


Fyrsti leikur Miami Heat í kvöld

Undirbúningstímabilið er hafið og fyrsti leikur Miami Heat verður í kvöld gegn Detroit Pistons í Miami.  Leikurinn verður sýndur beint á NBA-TV úti en ég veit ekki hvort hann sleppi í gegn hjá Evrópuútgáfu NBA-TV sem við sjáum hérna hjá Digital Ísland.  Það verður alla vega forvitnilegt að sjá hvernig The Big Three hafi tekist að pússa sig saman í sumar.


Shannon Brown treður


Celtics brenna yfir í klefanum

Þetta er jafn fyndið og þetta er disturbing... Red Auerbach rúllar nokkra hringi í gröfinni.


Joakim Noah og Chicago Bulls semja um framlengingu

joakim-noah 

DEERFIELD, Ill. -- Joakim Noah has agreed to a five-year contract extension with the Chicago Bulls.

The deal is worth $60 million plus additional bonuses, Dan Fegan, one of Noah's agents, told ESPN The Magazine's Ric Bucher.

"I'm pretty happy," Noah said Monday. "It's very exciting. I'm very happy that I'm going to be able to be here for a while. I feel like the Bulls definitely did me right.

Vel gert segi ég.  Sumir segja að Bulls séu að borga of mikið, en fyrir mér er sá karakter sem hann hefur sýnt undanfarið virði alla vega helmings af þessari upphæð.  Nokkuð sem finnst ekki á mörgum stöðum í deildinni þessa dagana.

HookUp:  ESPN.com


John Wall getur skorað körfur


Jesssss! ÍR með gamla góða 8. sætið

Miðað við spá þjálfara og fyrirliða liðanna í IE deildinni verða ÍR-ingar á kunnuglegum stað í 8. sæti og lenda á móti KR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.  Enda ekkert gerst þetta sumarið sem gefur vísbendingu til annars.  Miðað við hvað á undan er gengið tel ég þetta bara þokkalega spá.  Óvíst með Eazy þetta tímabilið, Svenni out til áramóta og misstum tvo leikmenn til Blika og KR.  Útlendingarnir eru enn óskrifað blað og mun gengi liðsins eflaust hanga að miklu leyti á frammistöðu þeirra.  Skulum bara vona að það verði ekki repeat á þessu helvíti hér að neðan...


mbl.is KR er spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Carlos Boozer frá næstu 8 vikur með handarbrot

Tímabilið fer skelfilega af stað fyrir Chicago Bulls þar sem Carlos Boozer hrundi á hausinn heima hjá sér og braut á sér hendina í fallinu.

CHICAGO (AP)—Bulls forward Carlos Boozer, one of Chicago’s top offseason acquisitions, broke his right hand after tripping over a bag at his home and could miss two months.

“It was just dark. My doorbell had rang and I tripped over a bag, tried to brace myself and it popped. I jumped back up, opened the door and my hand was still a little bit numb,” Boozer told reporters at a Bulls practice Sunday evening.

Boozer said it was a bag he’d had at training camp.

“I went back to my place, hadn’t unpacked the bag yet, came around the corner, running to get the door and fell over it,” he said. “I’m 265, 5 percent body fat. I’m heavy, man. I guess I had to brace myself and my weight just collapsed the bone right there.”

Það getur greinilega allt gerst heima hjá þessum strákum.  Ron Artest rúllaði niður stiga heima hjá sér um jólin sl. og nú þetta með Booz.  Hann var þó alla vega ekki að slást við félaga sinn eins og Big Baby í fyrra þegar hann handarbraut sig.


Stoudamire byrjar vel hjá Knicks

32 stig og skeinir sér á framlínu Olimpia Milano...


Liðsstyrkur fyrir ÍR-inga

Með Eazy í mylsnum og Svenna Claessen á sjúkrabörum til áramóta held ég að þetta sé eina vitið í stöðunni.  Af þessu myndbandi að dæma virðist þessi gutti geta spilað bolta.  Skulum bara vona að hann komi með sinn besta leik í Breiðholtið...


mbl.is Lithái til liðs við ÍR-inga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2010 BET Hip Hop Awards Cypher

Ekki sama kaliber á lænöppinu og í fyrra en þetta er samt næs...  Premo alltaf solid. Þetta eru reyndar bara tveir cyphers af fimm. 


Kobe segist myndi vinna LeBron í 1-á-1

Olía á Kobe vs. LeBron eldinn.  Það yrði sannarlega mikil skemmtun að sjá þessa tvo á móti hvor öðrum í 1-á-1...


Deron Williams hatar Lakers

“I hate ’em, you know,” he said the other day. “I hate the Lakers. They’re so good. I hate them because they win all the time. They’re a tough team. … We definitely talk about it. It’s not a secret. We hate the Lakers.”

Skiljanlega.  Lakers eru ástæðan fyrir því að Utah Jazz hefur ekki komist lengra en aðra umferð í úrslitakeppni NBA deildarinnar undanfarin ár.

HookUp:  The Salt Lake Tribune


Nate Robinson leggur Shaq í einelti

x2_2d5309a


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband