White men can't jump, huh?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af þessum sampler að dæma þá verðum við ekki fyrir vonbrigðum með þetta nýjasta framlag frá Chef Raekwon. Sándar mjög vel og á vonandi ekki eftir að gefa OB4CL I neitt eftir.
Link: Only Built 4 Cuban Linx II (Sampler)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Friday night, Dimes Aron Phillips spoke to an unnamed source who works in the NBA and said that Allen Iverson has worked out the details of a contract with the Charlotte Bobcats, but the deal wont be official until next week.
HookUp: DimeMag.com
Það yrði ekki skynsamlegt fyrir lið eins og Miami Heat sem stefnir á að komast lengra í úrslitakeppninni með ungt lið að fá inn vandræðagemsa eins og Iverson. Sama gildir um New York Knicks sem eru í miklu uppbyggingarstarfi og þurfa ekki niðurrif frá A.I. Bobcats eru skynsamlegasti kosturinn fyrir báða aðila þar sem Iverson kemur pottþétt beint inn í byrjunarliðið (sennilega sem tvistur), fær að skjóta og skora að vild og með þjálfara sem virtist geta náð til hans. Bobcats eru ekki á byrjunarreit í uppbyggingu en heldur ekki líklegir til mikilla afreka í úrslitakeppni (komist þeir þangað) svo liðið er kannski ekki endilega að leggja mikið undir.
Svo er jafnvel mögulegt að nærvera Michael Jordan í Bobcats liðinu geti haft einhver jákvæð áhrif á Iverson. Sé þetta raunin held ég að þetta sé besti kosturinn.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
LA Clippers senda frá sér Mark Madsen
22.8.2009
The Los Angeles Clippers today waived forward Mark Madsen.
Madsen was acquired from the Minnesota Timberwolves on July 22nd along with Sebastian Telfair and Craig Smith in exchange for Quentin Richardson.
HookUp: Clippers.com
Mad Dog er á lausu! Nú ætti einhver sniðugur framkvæmdastjóri að pikka upp þennan litríka miðherja fyrir lítinn pening. Þó ekki væri nema bara fyrir móralinn í liðinu.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mary J. Blige - Stronger (Video)
22.8.2009
More Than a Game version...
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Marcin Gortat fer yfir málin
21.8.2009
Maður er lúmskt farinn að hlakka til að sjá þennan gaur spila aftur næsta vetur. Kom heldur betur á óvart í úrslitakeppninni og var miklu betri en enginn þegar D12 var annað hvort í banni eða villuvandræðum. Þetta er bara töffari. Veit að Svali Björgvins getur alla vega ekki beðið eftir að lýsa leikjum með honum.
Fann fremur slaka þýðingu á þessu myndbandi sem er einhvern veginn á þessa leið:
Gortat: In school, a lot of boys ran after her. I tested my skills when I was 18. I paid attention to her every move. I watched how she fell and how she picked himself up.For every other guy it's a [inaudible, but I think it's something like a game, although he doesn't use that word]. For me, she's my entire life. She constantly requires focus. She doesn't let me rest. She's capricious -- you never know where she will go. She always pulls me in and bounces back away.
Little boy: Eh, forget about her [he uses an expression that literally translates as: throw her in the basket, which means, forget about her]
Gortat: Ya, I thought of that myself as well.
Er einhver þarna úti sem kann pólsku og getur þýtt þetta betur?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lamar Odom Design: LA Forever
21.8.2009
Fyrir ykkur Lakers gaurana... Til að halda upp á að hafa samið aftur við Lakers sendir Lamar Odom frá sér þennan bol.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Top 10 blokkir 2009
21.8.2009
Gaman fyrir Brook Lopez að vera tvisvar á þessum lista... verst að hann er að fá þessi blokk í andlitið en ekki að blokka aðra. Hvað þá að láta D-Wade blokka sig í troðslu. Big surprise hins vegar að King James sé með tvö sæti þarna.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Shortly after O'Neal was traded to the Suns in February 2008, Nash mentioned to his new teammate a reality show he was pursuing. It would feature the Suns point guard taking on professional athletes in their own sport.
The topic didn't come up again until early in the 2008-09 season, when O'Neal boarded the Suns bus and told the team he would be starring in a new reality show in which he would be taking on, you got it, professional athletes in their own sport.
"You mean the idea you stole from me?" one Suns representative said he heard Nash say.
Nash fór í það að vitja réttar síns í þessu máli og er nú orðinn "executive producer" af þættinum. Maður að nafni Todd Gallagher hefur hins vegar höfðað mál gegn Shaq út af þessu máli og segir að hugmyndin að baki þættinum sé ískyggilega lík bók hans, "Andy Roddick Beat Me With a Frying Pan", þar sem Gallagher skorar á íþróttamenn í þeirra greinum.
HookUp: The Arizona Republic og Ball Don't Lie
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)