Fyndið. Kobe með þessi "mögnuðu" tilþrif og það er líkt og annað eins hafi aldrei gerst áður. Frétt á Mbl.is og alles. Sorry, Mbl en ekkert nýtt undir sólinn þarna. Veit ekki betur en að T-Mac hafi verið brautryðjandi þessa í Stjörnuleiknum 2002 og margir hafi fylgt í kjölfarið. Nú síðast Drew Gooden hjá Milwaukee Bucks fyrir örfáum dögum. En hann er náttla ekki Kobe Bryant.
Mbl.is til varna þá eru fjölmiðlar vestan hafs engu skárri með þetta.
![]() |
Sniðug tilþrif hjá Kobe Bryant (myndband) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jordan Melo M7
17.11.2010
Kicks | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Shelden Williams?!
17.11.2010
Erfiður dagur hjá aumingja Ronny Turiaf...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gordon Hayward rappar
16.11.2010
Nýliði Utah Jazz, Gordon Hayward "rappar" eitthvað.... hmmm, segi ekki meir.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mark Cuban um slæmt gengi Miami Heat
16.11.2010
Hallelujah, boys, is that great or what? How cool is that? Now, they could still turn it around and win out for all that matters, but youre starting to see some of the problems. Any team with a strong, big guy that can score, theyre getting abused by. Paul Millsap goes out and pulls a Tracy McGrady. What, Tracy McGrady scored 13 and 30 and Paul Millsap scores 11 in 29 seconds or something like that? They just dont have size to battle. They have the fewest points in the paint of any team and thats tough. My buddy Dan Gilbert is smiling all the way, too. Again, its early in the season and you never quite know how its going to play out, but how glorious.
HookUp: Sports Radio Interviews
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Róóólegur, Jason Terry
16.11.2010
Dallas Mavericks var fyrsta liðið til að sigra New Orleans Hornets á þessu tímabili með naumum sigri 98-95. Jason Terry var með 26 stig fyrir Mavericks og Chris Paul 22 fyrir Hornets.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)